Velkomin!

Gagnagrunnur sem hefur að markmiði að byggja upp tengslanet fólks sem vill koma hæfileikum sínum, reynslu og menntun, á framfæri við þá sem eftir því leita innan leiklistar-, kvikmynda- og auglýsinga- iðnaðarins. Skráning er frí.

Hér er hægt að sjá meira: Leiðbeiningar

Þetta er verkefni sem er í þróun og rekið af áhugamennsku. Allar ábendingar og tillögur eru kærkomnar.

Nýir meðlimir: